Það helsta

Gagnvegir

Gagnvegir eru vefsetur Benedikts Jónssonar. Á þessum vef og undirvefjum verða birtar margvíslegar upplýsingar og vangaveltur sem tengjast ættfræði, persónusögu, bókmenntum, ferðalögum, ljósmyndun og ástríðu vefarans
fyrir landi og þjóð.

 

Haukadalur

Ég fæddist í Reykjavík, en ólst upp hjá móðurömmu minni og góðu frændfólki á Hömrum í Haukadal í Dalasýslu. Frændfólk mitt er víða í Dölum. Eðlilega hef ég miklar taugar til uppeldisstöðva minna
— ekki síður en laxinn.

Ég bjó til vef um Haukadalinn minn.

 

Kompan

Ég er sérvitur introvert á besta aldri, faðir og afi. Ég er marineraður í reynslu margra ára og af fjölbreyttum störfum. Ég hef ákveðnar skoðanir og tel ekki ástæðu til að liggja á þeim, þegar ég nenni að tjá þær. Mér leiðist tæpitunga.

 

Er fleira í gangi?

Og svo þetta

Vefsíðugerð

Ég er að gutla við vefsíðugerð í WordPress. Ef þú ert með verkefni, þá má senda mér línu.

 

Kaffi hressir og kætir

Kaffi er koffínríkur drykkur sem gerður er úr brenndum baunum kaffirunnans og er yfirleitt borinn fram heitur eða ískaldur. Ég elska gott kaffi.

Jurtate

Jurtate á oftast við um seyði sem bruggað er án telaufa og inniheldur aðeins jurtir og ávexti. Dæmi um jurtate er rósaldinte og kamillute. Uppáhaldið mitt er Jólaköttur frá Kaffitári.

Vefurinn er í smíðum

Vefurinn er í smíðum. Enn er mörgu ólokið, en áfram mjakast verkið þó skref fyrir skref.
Eftir því sem tíminn leyfir er unnið að þessum verkþáttum:

  • Hönnun
  • Þróun
  • Myndir
  • Skipulag
Hönnun
80%
Þróun
70%
Myndir
20%
Skipulag
50%

Nýjast á vefnum

Gallery Grandpa

Gallery Grandpa opnar nýjan vef

Á óveðursdaginn mikla, föstudaginn 14. febrúar 2020, var opnaður nýr listvangur í Hafnarfirði, Gallery Grandpa, sem er vefrænt listagallerí sem einkum er tileinkað […]

Don’t miss our next event

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Sed venenatis dignissim ultrices. Suspendisse ut sollicitudin nisi. Fusce efficitur nec nunc nec bibendum. […]

A day at the office

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Sed venenatis dignissim ultrices. Suspendisse ut sollicitudin nisi. Fusce efficitur nec nunc nec bibendum. […]

Allar færslur