Kompan

Ég er sérvitur introvert á besta aldri, faðir og afi. Ég er marineraður í reynslu margra ára og af fjölbreyttum störfum. Ég hef ákveðnar skoðanir og tel ekki ástæðu til að liggja á þeim, þegar ég nenni að tjá þær. Mér leiðist tæpitunga.