Haukadalur

Ég fæddist í Reykjavík, en ólst upp hjá móðurömmu minni og góðu frændfólki á Hömrum í Haukadal í Dalasýslu. Frændfólk mitt er víða í Dölum. Eðlilega hef ég miklar taugar til uppeldisstöðva minna
— ekki síður en laxinn.

Ég bjó til vef um Haukadalinn minn.