Gagnvegir

Gagnvegir eru vefsetur Benedikts Jónssonar. Á þessum vef og undirvefjum verða birtar margvíslegar upplýsingar og vangaveltur sem tengjast ættfræði, persónusögu, bókmenntum, ferðalögum, ljósmyndun og ástríðu vefarans
fyrir landi og þjóð.